Hvað gerist eftir 10 ár?

Þeir sem sækja um NHR skattfrelsi í Portúgal núna fá það til tíu ára. Hvað gerist eftir 10 ára búsetu í Portúgal er ekki vitað núna.  Sumir sérfræðingar telja að tímabilið verði framlengt.  Annars greiðist skattar samkvæmt almennum reglum í Portúgal svipað og á Íslandi. Valkostirnir gætu snúist um: Portúgölsk stjórnvöld framlengi tímabilið og þú…

Read More

Áhrif búsetu erlendis á lífeyrisréttindi á Íslandi

Þú heldur áunnum réttindum á Íslandi eftir flutning til Portúgal.  Þegar þú tekur upp skattalegt heimilisfesti í Portúgal undir NHR reglunum færðu skattfrelsi í Portúgal (greiðir ekki skatt næstu 10 ár) og þökk sé tvísköttunarsamningi við Ísland fellur skattgreiðslan einnig á Íslandi (við framvísan á vottorði frá Portúgal). Ellilífeyrir Rétt til ellilífeyris eiga þeir sem…

Read More

Fá allir ellilífeyrisþegar skattfrelsi í Portúgal?

Skattfrelsið er veitt undir lögum Nr. 249/2009 nefnd “NHR” sem Portúgal setti 23. desember 2009.  Lögin veita ríkisborgurum frá Evrópusambandsríkjum, EES og Sviss rétt til þess að skrá skattalegt heimilisfesti í Portúgal hafi þeir ekki haft slíkt síðustu 5 ár. Viðkomandi fær skattfrelsi í 10 ár. Tvísköttunarsamningar eins og við Ísland gera það síðan að…

Read More

Get ég leigt íbúð?

Já það er möguleiki að leigja íbúð.  Leigu eða kaup á íbúð er yfirleitt hægt að greiða með skatta hagræðingu. Vinsamlegast sendu okkur umsókn eða hafðu samband í síma 557 1000 til að fá nánari upplýsingar.

Read More

Hvað þarf að borga mikið til að festa íbúð

Valhalla býður áhugaverð tilboð bæði á tilbúnum eignum svo og íbúðum á bygginarstigi. Þá er einnig möguleiki að finna leiguhúsnæði. Yfirleitt hægt að greiða fyrir íbúðirnar að fullu með skattahagræðingu. Vinsamlegast sendu okkur umsókn eða hringdu í síma 557 1000 eftir nánari upplýsingum.

Read More

Þegar flutt er lögheimili til Portúgals er það virkt um leið?

Já nánast virkar um leið. Skattaárið er frá 1. janúar – 31. desember hvert ár. Þegar þú kemur til Portúgal er sækir Valhalla um NHR status (Non Habitual Residency) fyrir þig.  Í dag tekur um eina viku að fá NHR status í Portúgal sem er veitt til 10 ára. Fengið er vottorð frá Portúgal sem er…

Read More

Hvaða opinberir sjóðir er greiddur skattur af heima?

Sérákvæði gildir í tvísköttunarsamningi um greiðslur frá LSR (Lífeyrissjóði Starfsmanna Ríkisins) og lífeyrissjóðum stofnuðum af sveitarfélögum. Þær tekjur verða áfram skattlagðar á Íslandi. Lífeyrissjóðsgreiðslur úr öllum almennum lífeyrissjóðum, séreignarsparnaði og ellilifeyrir verður ekki skattlagt á Íslandi eftir flutning lögheimilis til Portúgal og enginn skattur greiðist af þeim tekjum í Portúgal. Nánar hér: Skattafríðindi

Read More

Er betra að kaupa sér einkasjúkatryggingu?

Í Portúgal er að finna bæði opinbera heilsuþjónustu og einkarekna heilsuþjónustu. Ellilífeyrisþegar njóta ókeypis heilbrigðisþjónustu frá ríkinu og fá lyf niðurgreidd allt að 100%. Opinbera heilbrigðisþjónustan í Portúgal er með því besta sem er í boði, í 9 sæti í Evrópu og 12 sæti í heiminum (út úr 190). Svarið er að þú þarft ekki…

Read More

Er niðurfelling á lyfjum?

Já lyf eru niðurgreidd allt að 90% fyrir almenna borgar. Nauðsynleg lyf eru yfirleitt niðurgreidd að fullu og eru frí fyrir ellilífeyrisþega. Nánar hér: Öflugt og frítt heilbrigðiskerfi Heimildir: http://www.europe-cities.com/destinations/portugal/health/

Read More