Er betra að kaupa sér einkasjúkatryggingu?

Í Portúgal er að finna bæði opinbera heilsuþjónustu og einkarekna heilsuþjónustu. Ellilífeyrisþegar njóta ókeypis heilbrigðisþjónustu frá ríkinu og fá lyf niðurgreidd allt að 100%. Opinbera heilbrigðisþjónustan í Portúgal er með því besta sem er í boði, í 9 sæti í Evrópu og 12 sæti í heiminum (út úr 190). Svarið er að þú þarft ekki…

Read More

Er niðurfelling á lyfjum?

Já lyf eru niðurgreidd allt að 90% fyrir almenna borgar. Nauðsynleg lyf eru yfirleitt niðurgreidd að fullu og eru frí fyrir ellilífeyrisþega. Nánar hér: Öflugt og frítt heilbrigðiskerfi Heimildir: http://www.europe-cities.com/destinations/portugal/health/

Read More

Hvernig kemst ég inn í heilbrigðiskerfið?

Þegar þú flytur lögheimilið til Portúgal þá færðu númer í heilbrigðiskerfinu (Número Utente) og sem ellilífeyrisþegi nýtur ókeypis lyfja og læknisþjónustu. Nánar hér: Öflugt og frítt heilbrigðiskerfi Heimildir: https://www.movehub.com/uk/moving-abroad/portugal/healthcare-for-expats https://www.justlanded.es/english/Portugal/Portugal-Guide/Health/The-National-Health-Service      

Read More

Öflugt og frítt heilbrigðiskerfi

Portúgal er með öflugt heilbrigðiskerfi sem stendst fullkomlega samanburð við það sem best gerist í Evrópu. Í Portúgal eru meira en 200 sjúkrahús og 46,000 læknar eða 4.4 á hverja þúsund íbúa sem er töluvert meira en á Íslandi (3.8) Ellilífeyrisþegar greiða ekki fyrir tíma hjá lækni, aðrir greiða um 500 krónur.  Lyf eru frítt fyrir…

Read More