Mestu lífsgæðin í Portúgal

Í alþjóðlegri könnun InterNations er Portúgal efst varðandi lífsgæði og ánægju útlendinga sem hafa flutt til landsins. Könnunin tekur m.a. til: Frístundamöguleika Persónulegrar hamingju Ferðalög og samgöngur Heilsukerfi og vellíðan Öryggi Á meðal 17 bestu landanna í þessari alþjóðlegu könnun trónir Portúgal í fyrsta sæti. Ísland kemst ekki á blað: Portúgal Taiwan Spánn Singapore Tékkland…

Read More