Hvernig kemst ég inn í heilbrigðiskerfið?

Þegar þú flytur lögheimilið til Portúgal þá færðu númer í heilbrigðiskerfinu (Número Utente) og sem ellilífeyrisþegi nýtur ókeypis lyfja og læknisþjónustu. Nánar hér: Öflugt og frítt heilbrigðiskerfi Heimildir: https://www.movehub.com/uk/moving-abroad/portugal/healthcare-for-expats https://www.justlanded.es/english/Portugal/Portugal-Guide/Health/The-National-Health-Service      

Read More

Öflugt og frítt heilbrigðiskerfi

Portúgal er með öflugt heilbrigðiskerfi sem stendst fullkomlega samanburð við það sem best gerist í Evrópu. Í Portúgal eru meira en 200 sjúkrahús og 46,000 læknar eða 4.4 á hverja þúsund íbúa sem er töluvert meira en á Íslandi (3.8) Ellilífeyrisþegar greiða ekki fyrir tíma hjá lækni, aðrir greiða um 500 krónur.  Lyf eru frítt fyrir…

Read More

Mestu lífsgæðin í Portúgal

Í alþjóðlegri könnun InterNations er Portúgal efst varðandi lífsgæði og ánægju útlendinga sem hafa flutt til landsins. Könnunin tekur m.a. til: Frístundamöguleika Persónulegrar hamingju Ferðalög og samgöngur Heilsukerfi og vellíðan Öryggi Á meðal 17 bestu landanna í þessari alþjóðlegu könnun trónir Portúgal í fyrsta sæti. Ísland kemst ekki á blað: Portúgal Taiwan Spánn Singapore Tékkland…

Read More

Skattafríðindi

Portúgal býður erlendum ellilífeyrisþegum sem óska að flytja til landsins skattfrelsi á ellilífeyris- og lífeyrissjóðgreiðslur undir lögum sem kallast NHR (Non habitual residency). Ísland og Portúgal hafa gert með sér tvísköttunarsamning sem kveður á um hvaða ríki á skattlagningarréttinn. Þeir Íslendingar sem flytja lögheimilið til Portúgal greiða því engan skatt af tekjunum á Íslandi. Mjög…

Read More