Þeir sem sækja um NHR skattfrelsi í Portúgal núna fá það til tíu ára. Hvað gerist eftir 10 ára búsetu í Portúgal er ekki vitað núna.  Sumir sérfræðingar telja að tímabilið verði framlengt.  Annars greiðist skattar samkvæmt almennum reglum í Portúgal svipað og á Íslandi. Valkostirnir gætu snúist um: Portúgölsk stjórnvöld framlengi tímabilið og þú…

Read More

Þú heldur áunnum réttindum á Íslandi eftir flutning til Portúgal.  Þegar þú tekur upp skattalegt heimilisfesti í Portúgal undir NHR reglunum færðu skattfrelsi í Portúgal (greiðir ekki skatt næstu 10 ár) og þökk sé tvísköttunarsamningi við Ísland fellur skattgreiðslan einnig á Íslandi (við framvísan á vottorði frá Portúgal). Ellilífeyrir Rétt til ellilífeyris eiga þeir sem…

Read More

Skattfrelsið er veitt undir lögum Nr. 249/2009 nefnd “NHR” sem Portúgal setti 23. desember 2009.  Lögin veita ríkisborgurum frá Evrópusambandsríkjum, EES og Sviss rétt til þess að skrá skattalegt heimilisfesti í Portúgal hafi þeir ekki haft slíkt síðustu 5 ár. Viðkomandi fær skattfrelsi í 10 ár. Tvísköttunarsamningar eins og við Ísland gera það síðan að…

Read More

Já nánast virkar um leið. Skattaárið er frá 1. janúar – 31. desember hvert ár. Þegar þú kemur til Portúgal er sækir Valhalla um NHR status (Non Habitual Residency) fyrir þig.  Í dag tekur um eina viku að fá NHR status í Portúgal sem er veitt til 10 ára. Fengið er vottorð frá Portúgal sem er…

Read More

Sérákvæði gildir í tvísköttunarsamningi um greiðslur frá LSR (Lífeyrissjóði Starfsmanna Ríkisins) og lífeyrissjóðum stofnuðum af sveitarfélögum. Þær tekjur verða áfram skattlagðar á Íslandi. Lífeyrissjóðsgreiðslur úr öllum almennum lífeyrissjóðum, séreignarsparnaði og ellilifeyrir verður ekki skattlagt á Íslandi eftir flutning lögheimilis til Portúgal og enginn skattur greiðist af þeim tekjum í Portúgal. Nánar hér: Skattafríðindi

Read More

Portúgal býður erlendum ellilífeyrisþegum sem óska að flytja til landsins skattfrelsi á ellilífeyris- og lífeyrissjóðgreiðslur undir lögum sem kallast NHR (Non habitual residency). Ísland og Portúgal hafa gert með sér tvísköttunarsamning sem kveður á um hvaða ríki á skattlagningarréttinn. Þeir Íslendingar sem flytja lögheimilið til Portúgal greiða því engan skatt af tekjunum á Íslandi. Mjög…

Read More