Er betra að kaupa sér einkasjúkatryggingu?

Er betra að kaupa sér einkasjúkatryggingu?

Þú ert hér:
< Til baka

Í Portúgal er að finna bæði opinbera heilsuþjónustu og einkarekna heilsuþjónustu. Ellilífeyrisþegar njóta ókeypis heilbrigðisþjónustu frá ríkinu og fá lyf niðurgreidd allt að 100%.

Opinbera heilbrigðisþjónustan í Portúgal er með því besta sem er í boði, í 9 sæti í Evrópu og 12 sæti í heiminum (út úr 190).

Svarið er að þú þarft ekki að kaupa einkasjúkratryggingu til að njóta ókeypis heilbrigðisþjónustu frekar en þú þarft að gera slíkt á Íslandi.  Hinsvegar er hægt að kaupa slíka tryggingu í Portúgal sem þá opnar fleiri dyr án endurgjalds, t.d. einkarekin sjúkrahús sem bjóða ýmiskonar lúxus fyrir sjúklinga.

Heimildir:

Health Care In Portugal