Hvað gerist eftir 10 ár?

Hvað gerist eftir 10 ár?

Þú ert hér:
< Til baka

Þeir sem sækja um NHR skattfrelsi í Portúgal núna fá það til tíu ára.

Hvað gerist eftir 10 ára búsetu í Portúgal er ekki vitað núna.  Sumir sérfræðingar telja að tímabilið verði framlengt.  Annars greiðist skattar samkvæmt almennum reglum í Portúgal svipað og á Íslandi.

Valkostirnir gætu snúist um:

  1. Portúgölsk stjórnvöld framlengi tímabilið og þú njótir áfram skattfrelsis að hluta eða öllu leiti.
  2. Þú byrjir að greiða skatta eins og almennir borgarar í Portúgal.
  3. Þú flytjir skattalegt heimilisfesti aftur til Íslands og byrjir að greiða skatta heima.

Heimildir:

  • The NHR is valid for 10 years – and may well be extended in the future

Portugal’s Non-Habitual Resident (NHR) Tax Code & Golden Visa Regime