Hvaða opinberir sjóðir er greiddur skattur af heima?

Hvaða opinberir sjóðir er greiddur skattur af heima?

Þú ert hér:
< Til baka

Sérákvæði gildir í tvísköttunarsamningi um greiðslur frá LSR (Lífeyrissjóði Starfsmanna Ríkisins) og lífeyrissjóðum stofnuðum af sveitarfélögum. Þær tekjur verða áfram skattlagðar á Íslandi.

Lífeyrissjóðsgreiðslur úr öllum almennum lífeyrissjóðum, séreignarsparnaði og ellilifeyrir verður ekki skattlagt á Íslandi eftir flutning lögheimilis til Portúgal og enginn skattur greiðist af þeim tekjum í Portúgal.

Nánar hér: Skattafríðindi