Mestu lífsgæðin í Portúgal

Mestu lífsgæðin í Portúgal

How Can We Help?

Mestu lífsgæðin í Portúgal

Þú ert hér:
< Til baka

Í alþjóðlegri könnun InterNations er Portúgal efst varðandi lífsgæði og ánægju útlendinga sem hafa flutt til landsins. Könnunin tekur m.a. til:

  1. Frístundamöguleika
  2. Persónulegrar hamingju
  3. Ferðalög og samgöngur
  4. Heilsukerfi og vellíðan
  5. Öryggi

Á meðal 17 bestu landanna í þessari alþjóðlegu könnun trónir Portúgal í fyrsta sæti. Ísland kemst ekki á blað:

  1. Portúgal
  2. Taiwan
  3. Spánn
  4. Singapore
  5. Tékkland
  6. Japan
  7. Austurríki
  8. Sviss
  9. Costa Rica
  10. Þýskalan
  11. Lúxemburg
  12. Danmörk
  13. Canada
  14. Svíþjóð
  15. Nýja sjáland
  16. Finland
  17. Holland

Heimildir:
http://www.independent.co.uk/travel/countries-with-best-quality-of-life-world-expats-17-best-global-a7948836.html

https://www.internations.org/expat-insider/2017/quality-of-life-index-39185

Madonna flutt til Portúgal

Tugþúsundum saman streyma útlendingar til Portúgal fyrir betri lífskjör frá Skandinavíu og annarsstaðar frá. Í september 2017 tilkynnti Madonna að hún sé flutt til Portúgal:

https://www.reuters.com/article/us-portugal-madonna/madonna-moves-to-portugal-rated-new-star-destination-for-expats-idUSKCN1BH26X