Öflugt og frítt heilbrigðiskerfi

Öflugt og frítt heilbrigðiskerfi

Þú ert hér:
< Til baka

Portúgal er með öflugt heilbrigðiskerfi sem stendst fullkomlega samanburð við það sem best gerist í Evrópu.

Í Portúgal eru meira en 200 sjúkrahús og 46,000 læknar eða 4.4 á hverja þúsund íbúa sem er töluvert meira en á Íslandi (3.8)

Ellilífeyrisþegar greiða ekki fyrir tíma hjá lækni, aðrir greiða um 500 krónur.  Lyf eru frítt fyrir börn og ellilífeyrisþega en niðurgreidd um allt að 90% fyrir aðra.

Algarve í Portúgal hefur verið valið í fjögur samfelld ár sem besti staðurinn fyrir bandaríska ellilífeyrisþega af Live & Invest Overseas m.a. vegna góðrar heilbrigðisþjónustu á svæðinu.

Í könnun Alþjóðlegu heilbrigðisstofnunarinnar WHO er Portúgal í 12 sæti yfir bestu heilbrigðisþjónustu heims.  Í umfjöllun MIMS apríl 2017 er Portúgal komið í 9 sæti yfir bestu heilsugæslu í Evrópu.

Sjúkrahús í Portúgal valið besta í Evrópu 2017:

Fyrirlestur um heilbrigðiskerfi Portúgal:

Heimildir:

https://www.expatica.com/pt/healthcare/doctors-in-portugal_1125058.html

https://www.expatica.com/pt/healthcare/Hospitals-in-Portugal_105249.html

https://today.mims.com/5-countries-ranked-the-best-for-high-quality-healthcare

https://hagstofa.is/utgafur/frettasafn/heilbrigdismal/utgafa-oecd-ritsins-health-at-a-glance-2017/