Þegar flutt er lögheimili til Portúgals er það virkt um leið?

Þegar flutt er lögheimili til Portúgals er það virkt um leið?

Þú ert hér:
< Til baka

Já nánast virkar um leið. Skattaárið er frá 1. janúar – 31. desember hvert ár. Þegar þú kemur til Portúgal er sækir Valhalla um NHR status (Non Habitual Residency) fyrir þig.  Í dag tekur um eina viku að fá NHR status í Portúgal sem er veitt til 10 ára.

Fengið er vottorð frá Portúgal sem er framvísað til RSK á Íslandi. Þetta vottorð þarf að endurnýja einu sinni á ári og senda til RSK á Íslandi.

Heimildir:

http://www.belionpartners.com/uploads/1/8/0/4/18049849/portugal_non_habitual_resident_guide.pdf