Posts

Lisbon Portúgal Villa

By admin / 03/02/2021 /

Stórt og glæsilegt hús í Lisbon Portúgal. Frábær staðsetning, stutt í miðborgina, ströndina og flugvöllinn. Húsið hentar sem einbýlishús t.d. fyrir fjölskyldu sem vinnur að heiman. Jarðhæð með sérinngangi og er í dag nýtt fyrir skrifstofuaðstöðu, fjölskyldurými með pool borði, svefnherbergi og baðherbergi. Gengið út í garð þar með sítrónutrjám og útsýni yfir svæðið. Innaf…

Read More

Þriggja herbergja íbúð í lúxus hverfi

By admin / 10/12/2018 /

Þriggja herbergja 74.5m2 íbúð (2 svefnherbergi) fullbúin húsgögnum í frábæru lúxushverfinu Oasis Park með útivistarsvæði, aðgangi að inni- og útisundlaug, tennisvelli. Bar og veitingahús á staðnum og stutt í aðra afþreyingu.  Nánar um Oasis Park Staðsett miðsvæðis á milli Portimao og hinum vinsæla strandbæ Alvor. Aðeins nokkurra mínútna akstur frá strönd. Gólfvellir á svæðinu.  Oasis…

Read More

Valhalla Himinbjorg

By admin / 19/07/2018 /

Einstaklega vel staðsettar íbúðir í Algarve Portúgal. Hér getur þú eignast frítt húsnæði í sólinni sem greiðst niður með skattasparnaði. Í Valhalla Himinbjorg bjóðast frábærar nýuppgerðar íbúðir, margar með frábæru sjávarútsýni rétt við ströndina í Portimao. Sólarströnd, veitingahús, þjónusta og verslanir í göngufæri. Íbúðin getur greiðst niður að fullu með skattasparnaði þegar þú flytur skattalegt…

Read More

Vilamoura

By admin / 25/11/2017 /

Vilamoura er eitt helsta lúxushverfið í Algarve og þar bjóðum við stærri íbúðir og hús. Smábátahöfnin í Vilamoura er einn vinsælasti ferðamannastaður Portúgal. Þar eru tugir veitingahúsa, gólfvellir, hestamennska og margt fleira. Heimsþekktar stjörnur sækja gjarnan til Vilamoura enda þekkt fyrir gæði og líflegt mannlíf. Við erum með vandaðar og áhugaverðar íbúðir í Villamoura Gardens:

Read More

Portimao

By admin / 23/11/2017 /

Við bjóðum 34 íbúðir í fyrsta áfanga Valhalla sem eru staðsettar um 150 metra eða 5 mínútna gang frá ströndinni í Portemao Algarve. Stutt í verslanir, veitingahús og aðra þjónustu. Portemao er lífleg og skemmtileg lítil borg sem hentar vel til búsetu árið um kring.  Fyrsta íbúðin sem er tilbúin til afhendingar er 85,36…

Read More

Njóttu lífsins

By admin / 21/11/2017 /

  Miðast við forsendur sem rætt er um hér: Frítt húsnæði Samanburður á helstu nauðsynjavörum Tvöfaldaðu ellilífeyrinn

Read More

Frítt húsnæði

By admin / 21/11/2017 /

Íbúðin greidd með skattasparnaði Tvær leiðir eru til að fá ókeypis Valhalla íbúð í Portugal: 1. Íbúðarkaup. Afborganir láns eru að fullu greiddar með skattasparnaði. Dæmi: Kaupverð á þriggja herbergja íbúð er 30 milljónir. Mánaðarleg afborgun ef fjármagnað með fasteignaláni er kr. 119.062. Þetta er svipuð upphæð og sparast í skatt með því að flytja…

Read More

Samanburður

By admin / 21/11/2017 /

Hér má sjá samanburð á ýmsum vörum og kostnaði á Ísland og í Portúgal. Upplýsingarnar eru frá www.numbeo.com en fleiri hundruð manns hafa lagt til upplýsingar í báðum löndunum. Nánar: numbeo samanburður Ísland Portugal

Read More

Tvöfaldaðu ellilífeyrinn

By admin / 21/11/2017 /

Nýjar skattareglur í Portúgal og tvísköttunarsamningur við Ísland gerir ellilífeyrisþegum kleift að flytja lögheimili sitt til Portúgal og fara í 0% tekjuskatt. Þá er framfærslukostnaður um 60% lægri í Portúgal en á Íslandi. Íbúðin greidd með skattasparnaði Sé tekið dæmi um hjón sem eru hvort um sig með samtals kr. 294.984 í lífeyri (194.984 frá…

Read More