Samanburður

Samanburður

Hér má sjá samanburð á ýmsum vörum og kostnaði á Ísland og í Portúgal. Upplýsingarnar eru frá www.numbeo.com en fleiri hundruð manns hafa lagt til upplýsingar í báðum löndunum.

VeitingahúsÍslandPortugalMismunur
Máltíð, ódýrt veitingahús2,200.00852.64-61.24%
Máltíð fyrir tvo. Þríréttað. Miðlungs veitingahús. 12,000.003,364.16-69.55%
Máltíð á hamborgarastað1,600.00682.11-57.37%
Bjór 0,5l á krana1,100.00182.71-83.39%
Bjór innfluttur 0.33l flaska1,000.00243.61-75.64%
Kaffibolli á veitingahúsi528.92139.27-73.67%
Kókflaska á veitingahúsi292.95142.27-51.43%
Vatnsflaska á veitingahúsi224.90103.76-53.86%
Nýlendurvörur
Mjólk 1 líter151.6370.66-53.40%
Brauðhleifur 500g356.74127.18-64.35%
Hrísgrjón (hvít) 1kg359.66100.86-71.96%
Egg (venjuleg) 12 stk618.00192.03-68.93%
Ostur 1kg1,637.00881.67-46.14%
Kjúklingabringur 1kg2,137.95633.15-70.39%
Nautakjöt 1kg3,084.471,047.62-66.04%
Epli 1kg307.36168.29-45.25%
Bananar 1kg292.75132.35-54.79%
Appelsínur 1kg314.44135.37-56.95%
Tómatar 1kg498.6790.08-68.11%
Kartöflur 1kg276.4790.08-67.42%
Laukur 1kg163.4099.38-39.18%
Salathaus312.59102.91-67.08%
Vatn 1.5 líter243.0563.39-73.92%
Vínflaska (miðlungs gæði)2,300.00487.22-78.82%
Bjór 0.5 lítra392.50110.77-71.78%
Bjór 0.33 lítra357.32165.49-53.03%
Sígarettupakki (Marlboro)1,300.00584.67-55.03%
Samgöngur
Strætisvagn ein ferð440.00182.71-58.48%
Mánaðarskírteini strætisvagn11,750.004,342.36-63.04%
Leigubíll startgjald (Dagtaxi)690.00423.88-38.57%
Leigubíll 1km (Dagtaxti)300.0073.08-75.64%
Leigubíll 1klst biðtími (Dagtaxti)7,440.001,802.72-75.77%
Bensín 1 líter195.53175.49-10.25%
Veitur
Rafmagn, hiti, kæling, vatn, sorp12,372.3710,627.17-14.11%
1 mínúta símakort án afsláttar19.7717.11-13.44%
Internet ótakmarkað Ljósleið/ADSL6,472.933,336.22-48.46%
Afþreying og líkamsrækt
Líkamsrækt mánaðarkort7,974.444,242.61-46.80%
Tennisvöllur 1 klst um helgi3,145.451,407.17-55.26%
Kvikmyndahús 1 sæti1,490.00785.64-47.27%
Fatnaður og skór
Gallabuxur (Levis 501 eða svipað)15,922.979,381.55-41.08%
Sumarkjóll (Zara, H&M,...)9,306.923,441.46-63.02%
Nike hlaupaskór (meðalgæði)18,417.278,441.30-54.17%
Karlmannsleðurskór25,345.779,252.31-62.42%

Nánar:
numbeo samanburður Ísland Portugal