Njóttu lífsins

Njóttu lífsins

Við flutning til Valhalla geta hjón aukið ráðstöfunartekjur sínar um kr. 508.938 á mánuði.

Í þessu dæmi er um að ræða hjón sem hvort um sig eru með 100þús á mánuði frá lífeyrissjóðum eða séreignarsparnaði og tæp 195þús í ellilífeyri frá TR. Enginn skattur greiðist af þessum tekjum eftir flutning til Valhalla.

Reiknað er með að hjónin leigi út íbúð sína á Íslandi í Airbnb skammtímaleigum til ferðamanna uppí heimild án VSK (2 milljónir), en það samsvarar tekjum að meðaltali um kr. 165.000 á mánuði.
Hægt er að gera slíkt hið sama í Portúgal þegar hjónin eru á Íslandi og reiknað er með styttra tímabili, áætlun kr. 780þús á ári sem samsvarar að meðaltali kr. 65.000 á mánuði. Ekki hefur verið reiknaður fjármagnstekjuskattur eða annar kostnaður á þessar tekjur sem getur verið mismunandi eftir aðstæðum hvers og eins.

Framfærsla í Portúgal er um 60% ódýrari en á Íslandi þannig að framfærslan lækkar úr kr. 477.848 í kr. 191.062 á mánuði.

Reiknað er með að afborganir af íbúð hjá Valhalla kosti Kr. 119.062 á mánuði.

Hjónin auka árlegar ráðstöfunarstekjur sínar í þessu dæmi uppá rúmar 6 milljónir króna!

Ísland mánaðarlegaÍsland áriðValhalla mánaðarlegaValhalla árið
Ellilífeyrir frá TR194.9842.339.808194.9842.339.808
Ellilífeyrir maka194.9482.339.808194.9842.339.808
Greiðslur frá lífeyrissjóðum og séreignasparnaði100.0001.200.000100.0001.200.000
Lífeyrissjóðir maka100.0001.200.000100.0001.200.000
Orlofs og desemberuppbætur062.250062.250
Orlofs uppbætur maka062.250062.250
Tekjur hjóna samtals589.9687.204.116589.9687.204.116
Frádregnir skattar (56.060 hvort hjóna)-112.120-1.391.43200
Samtals ráðstöfunartekjur eftir skatt477.8485.812.648589.9687.204.116
Tekjur frá Airbnb leigu íbúð Íslandi 00165.0001.980.000
Tekjur frá Airbnb leigu íbúð í Portugal0065.000780.000
Ráðstöfunartekjur með leigutekjum477.8485.812.648819.9689.964.116
Framfærsla-477.848-5.812.648-191.139-2.293.668
Húsnæði Portúgal00-119.062-1.428.744
Peningar afgangs00508.9386.107.256

 

Miðast við forsendur sem rætt er um hér:

Frítt húsnæði

Samanburður á helstu nauðsynjavörum

Tvöfaldaðu ellilífeyrinn